Ísbúð Huppu x Mia Magic

Share on facebook
Share on twitter
Share on google
Share on pinterest
Share on skype
Share on telegram
Share on whatsapp
Share on email

Ísbúð Huppu x Mia Magic

Það er svo ótrúlega gaman að segja frá því að Ísbúð Huppu, Emmessís og Prentun.is hafa tekið höndum saman við Mia Magic og búið til eina heljarinnar Míu krútt herðferð. Við elskum öll ís og tilvalið að styrkja fallegt málefni um leið og við gleðjum okkur með ís. Við getum ekki beðið eftir því að sjá allar fallegu myndirnar af ykkur með Míu Krútt í höndunum.

Takk fyrir að deila með okkur myndum og takk fyrir að styrkja Mia Magic.

// Þórunn Eva

Newsletter

Subscribe to our newsletter and join our  subscribers.

Related Posts