Míuverðlaun | Birting tilnefninga

Share on facebook
Share on twitter
Share on google
Share on pinterest
Share on skype
Share on telegram
Share on whatsapp
Share on email

Míuverðlaun | Birting tilnefninga

Við gætum ekki verið ánægðari með allar þær tilnefningar sem bárust inn. Það voru hátt í 100 tilnefningar sem bárust valnefndinni. Það er búið að vera yndislegt að lesa yfir þær allar og vá hvað við eigum mikið af yndislegu heilbrigðisstarfsfólki.

 Það voru 50 manns sem hlutu tilnefningu og voru nokkrir aðilar sem hlutu fleiri en eina og fleiri en tvær tilnefningar. 35 konur og 15 karlar.

Þann 21.apríl nk. fara svo Míuverðlaunin fram og mun Ásmundur Einar Daðason, Félags – og Barnamálaráðherra afhenda verðlaunin.

„Míuverðlaunin eru verðlaun til að heiðra þá sem koma að þjónustu langveikra barna á einn eða annan hátt. Einhver sem hefur hjálpað eða stutt við þig og þína fjölskyldu á erfiðum tíma. Það sem þeim finnst vera “bara vinnan sín” getur skipt sköpum fyrir aðstandendur langveikra barna og börnin sjálf. Hægt er að tilnefna heilbrigðisstarfsmann í hvaða starfstétt sem er, hvar á landinu sem er.“

Listi yfir þá sem fengu tilnefningu til Míuverðlaunanna vorið 2021

Deildar og móttökuritari:

Ólöf Matthíasdóttir

Hjúkrunarfræðingar:

Anna Ólafsdóttir

Bára Sigurjónsdóttir

Bergljót Steinsdóttir

Brynja Jónsdóttir

Ellen Helga Steingrímsdóttir

Gerða Friðriksdóttir

Guðrún Eygló Guðmundsdóttir

Gyða Valdís Guðmundsdóttir

Inger María Sch Ágústsdóttir

Rakel Björg Jónsdóttir

Salbjörg Bjarnadóttir

Sigrún María Guðlaugsdóttir

Sigrún Þóroddsdóttir

Stefanía Björg Stefánsdóttir

Leikskólakennari:

Gróa Gunnarsdóttir

Ljósmæður:

Anna Eðvaldsdóttir

Arndís Pétursdóttir

Jóhanna Ólafsdóttir

Sérfræðilæknar:

Ásgeir Haraldsson

Brynja Kristín Þórarinsdóttir

Gestur Pálsson

Gróa Björk Jóhannesdóttir

Gunnar Auðólfsson

Gunnlaugur Sigfússon

Gylfi Óskarsson

Halldóra Kristín Þórarinsdóttir

Helga Elídóttir

Hróðmar Helgason

Ingólfur Rögnvaldsson

Ingvar Hákon Ólafsson

Jens Kjartansson

Jón R. Kristinsson

Sigurður Einar Marelsson

Sigurður Sverrir Stephensen

Sindri Valdimarsson

Snjólaug Sveinsdóttir

Valtýr Stefánsson Thors

Þórður Þórkelsson

Sjúkraliðar:

Helga Hansdóttir

Hulda Maggý Kristófersdóttir

Ragnhildur Jóhannesdóttir

Sesselja Hreinsdóttir

Sjúkraþjálfarar:

Alexandra Guttormsdóttir

Björg Hafsteinsdóttir

Helga Bogadóttir

Sigrún Baldursdóttir

Steinunn Unnsteinsdóttir

Talmeinafræðingur:

Heiða D. Sigurjónsdóttir

Þroskaþjálfi:

Inger Jóhanna Daníelsdóttir

// Hlökkum mikið til að tilkynna ykkur vinningshafann þann 21. apríl nk.

Newsletter

Subscribe to our newsletter and join our  subscribers.

Related Posts