Month: október 2021

Míuverðlaunagripurinn | AG Keramik

Yndislega Auður Gunnur hjá AG Keramik hannaði með okkur fallega blómavasann sem Gunnlaugur Sigfússon barnahjartalæknir hlaut á Míuverðlaununum. Við leytuðum svo til 4 árstíðir og hjálpuðu þau okkur að setja falleg blóm í vasann fyrir afhendinguna. Hefði ekki getað hitt betur í mark, mælum eindregið með þjónustu þeirra. Búðin þeirra í Skiphotinu er algjör draumur …

Míuverðlaunagripurinn | AG Keramik Read More »

Gunnlaugur Sigfússon barnahjartalæknir hlaut Míuverðlaunin

Í kvöld fóru fram Míuverðlaunin í annað sinn í Cava salnum, svo dásamlegt hvað vel tókst til. Við erum svo þakklátar öllum sem komu að þessum dásamlega viðburði á einn eða annan hátt. Það bárust yfir 100 tilnefningar og voru það 42 einstaklingar sem hlutu tilnefningu í þetta sinn. Algjörlega stórkostlegt með öllu. Það var …

Gunnlaugur Sigfússon barnahjartalæknir hlaut Míuverðlaunin Read More »

RAKEL ÓSK

Það var ung ofur mamma sem fékk október foreldra Míuboxið. Það var svo dásamlega fallegt þetta Míubox og gaman að mynda það. Rakel Ósk, mamma hennar og sonur tóku á móti okkur Fríðu með nýbökuðu eplapie, kaffi og notalega heitum. Ekkert smá yndisleg heimsókn á heimili þeirra. Takk fyrir að taka svona vel á móti …

RAKEL ÓSK Read More »

GUNNAR ÞÓR

Elsku duglegi Gunnar Þór. Gunnar Þór er ofsalega duglegur strákur sem lætur ekkert stoppa sig. Hann æfir frjálsar, fótbolta og klifur. Spilar Minecraft og hefur mikinn áhuga á Harry Potter. Við nutum þess að búa til Míuboxið fyrir Gunnar Þór og reyndum að hafa þemað Harry Potter og tókst það með eindæmum vel. Takk Legobúðin …

GUNNAR ÞÓR Read More »